cropped-huldamargretlines1-1-e1632063704106.png

Fermingarmyndataka

Fermingardagurinn er einn af þessum stóru dögum í lífi okkar og honum ber að fagna. Það getur verið ómetanlegt að eiga fallegar myndir af fermingarbarninu sem og fjölskyldunni allri frá þessum tímamótum.

Ég geri sérsniðna fermingarmyndatöku að hverju og einu fermingarbarni þar sem ég legg mikla áherslu á að gera þessa stund ánægjulega og skemmtilega. 

Vert er að taka fram að ég mæli með að koma í mynda­töku nokkr­um vik­um fyr­ir ferm­ing­una. Við það er bæði verið að minnka álag á sjálfum fermingardeginum en einnig þá er möguleiki á að sýna myndir í veislunni sjálfri. 

Bóka núna eða senda fyrirspurn um fermingarmyndatöku