Verðskrá

Ég legg mikla áherslu á faglega og persónulega þjónustu þar sem ég vil láta öllum líða vel og þar með draga fram allar þær einstöku hliðar sem hver og einn hefur.

Vönduð vinnubrögð eru í fyrirrúmi, bæði í mynda­tökunni sjálfri sem og í eftirvinnslunni. Ef áhugi eða spurningar vakna þá endilega hafðu samband við mig í síma 897 0250 eða sendu mér tölvupóst á hulda@huldamargret.is

Myndatökur

Fjölskyldumyndir, barnamyndir, fermingar, útskriftir, stórfjölskylda og fleira.

Almennar fjölskyldumyndir

 • Myndataka
  35.000 kr.
  Myndatakan ein og sér kostar 35.000 kr. Hver valin og unnin mynd kostar 3.500 kr. Fjöldi myndanna er undir þér komið.
 • Myndataka + 5 myndir
  52.500 kr.
  Allt að 30 mín í tökum úti eða í stúdíó og 5 stafrænar myndir fyrir netmiðla.
 • Myndataka 10 myndir
  69.000 kr.
  Allt að 1 klst í tökum, úti eða stúdíó og 10 stafrænar myndir fyrir netmiðla.
 • Auka mynd
  3500 kr.
  Auka stafræn mynd fyrir netmiðla
 • 35.000 kr. greiðist þegar myndatakan fer fram.

Verð á prentun

Stækkanir: Allar stækkanir á myndum eru útprentaðar með prentaranum Epson surecolor sc-p7000 og á hágæða ljósmyndapappír. Einnig til þess að tryggja betri endingu á myndum eru þær upplímdar á sýrufrítt karton og með yfirkartoni. Athugið kaupa þarf fyrst stafræna mynd áður en hægt er að kaupa stækkun á þeirri mynd. 

 • Stækkanir
 • 10x15 cm - 1 stk
  1490 kr.
 • 13x18 cm - 1 stk
  3290 kr.
 • 15x21 cm - 1 stk
  2990 kr.
 • 18x24 cm - 1 stk
  3990 kr.
 • 18x30 cm - 1 stk
  4590 kr.
 • 20x30 cm - 1 stk
  5590 kr.
 • 30x40 cm - 1 stk
  6990 kr.
 • 40x50 cm - 1 stk
  7990 kr.
 • 40x60 cm - 1 stk
  8.990 kr.
 • 50x70 cm - 1 stk
  9.990 kr.
 • Myndaalbúm
  Lágmark eru 10 myndir og miðast verð á albúmi við 10 myndir.
 • Stærð 1
  17.990 kr
  Myndir eru í stærðinni ca.13x18 cm / 16x16 cm
 • Auka prentuð mynd
  990 kr
 • Ljósmyndabók
  Lágmark eru 20 myndir.
 • Stærð 1
  25.990
  Bókin er 21 x 21 cm að stærð, 10 síður.
 • Stærð 2
  Fáðu tilboð
  Margar stærðir eru í boði og hægt að fá myndabækur uppí 240 bls. Möguleiki á sérsniðnum launsum.
 • Chromaluxe prentun (álplötur)
 • 20x30 cm - 1 stk
  26.590 kr.
 • 30x30 cm - 1 stk
  28.990 kr.
 • 30x40 cm - 1 stk
  29.990 kr.
 • Stærðir uppí 105 x 160 í boði
  tilboð
 • Myndir á striga
 • 20x30 cm - 1 stk
  19.590 kr.
 • 30x30 cm - 1 stk
  22.990 kr.
 • 30x40 cm - 1 stk
  24.990 kr.
 • Stærðir uppí 105 x 160 í boði
  tilboð

Aðrar tökur og þjónustur

 • Fyrirtæki
 • Starfsmannaportrett myndir
  Tilboð
 • Vörumyndir
  Tilboð
 • Brúðkaup
 • Brúðkaupsmyndataka
  99.000 kr.
  Allt að 2 klst í tökum, úti eða stúdíó og 20 stafrænar myndir fyrir netmiðla.
 • Auka mynd í brúðkaupsmyndatöku
  3500 kr.
  Auka stafræn mynd fyrir netmiðla
 • Brúðkaupsmyndataka + Undirbúningur
  139.000 kr.
  Allt að 2 klst í tökum, úti eða stúdíó. Brúðkaupsmyndataka 20 stafrænar myndir og milli 20-30 myndir fyrir netmiðla frá undirbúningi.
 • Brúðkaupsmyndataka + Athöfn
  149.000 kr.
  Allt að 2 klst í tökum, úti eða stúdíó. Brúðkaupsmyndataka 20 stafrænar myndir og milli 40-50 myndir fyrir netmiðla frá athöfn.
 • Brúðkaupsmyndataka + Undirbúningur + Athöfn
  179.000 kr.
  Allt að 2 klst í tökum, úti eða stúdíó. Brúðkaupsmyndataka 20 stafrænar myndir, 20-30 myndir frá undirbúningi og milli 40-50 myndir frá athöfn.
 • Brúðkaupsmyndataka + Athöfn + 2 klst. í veislu
  219.000 kr.
  Allt að 2 klst í tökum, úti eða stúdíó. Brúðkaupsmyndataka 20 stafrænar myndir, milli 40-50 myndir frá athöfn og milli 60-80 myndir úr veislu.
 • Brúðkaupsmyndataka + Undirbúningur + Athöfn + 2 klst. í veislu
  239.000 kr.
  Allt að 2 klst í tökum, úti eða stúdíó. Brúðkaupsmyndataka 20 stafrænar myndir, 20-30 myndir frá undirbúningi, milli 40-50 myndir frá athöfn og milli 60-80 myndir úr veislu.
 • Brúðkaup prentun
  Tilboð
  Sjá verð hér að ofan, við meira magn af prentun þá er gefið tilboð.
 • Viðburðir
  frá 45.000 kr.
  Td. skírn í kirkju, afmælisveislur, tónleikar, fyrirlestrar og fleira. Vinsamlegast hafið samband með nánari upplýsingum svo hægt sé að gefa tilboð í verkið.
 • Íþróttamyndir
 • Íþróttafollow einn aðili
  39.000 kr.
  fótbolta, handbolta eða körfuboltaleikir. Ein portrettmynd er innifalin.
 • Íþróttafollow tveir aðilar
  49.000 kr.
  fótbolta, handbolta eða körfuboltaleikir. Ein portrettmynd er innifalin af báðum aðilum.
 • Íþróttafollow heilt lið
  65.000 kr.
  fótbolta, handbolta eða körfuboltaleikir. Ein liðsmynd er innifalin, hægt er að kaupa portrett mynd af einstaklingi á 3500 kr.
 • Íþróttafollow aðrar íþróttir
  tilboð
 • Íþrótta highlight video
 • Highlight Video
  Frá 45.000 kr.
  Einstaklingur: Klippa saman bestu mómentin frá tímabilinu í highlightvideó.
 • Highlight Video
  Frá 55.000 kr.
  Einstaklingur: Klippa saman bestu mómentin og tal frá lýsanda frá tímabilinu í highlightvideó.
 • Upptaka á fótboltaleik
  55.000 kr.
  Einstaklingur - Upptaka á leik og atriði úr leik sem leikmaður velur klippt saman í stutt highlightmyndband. Ath að það verður að vera aðstaða á leikstað fyrir myndbandsupptöku.
 • Upptaka á fótboltaleik
  65.000 kr.
  Lið - Upptaka á leik og atriði úr leik sem forsvarsmaður liðssins velur er klippt saman í stutt highlightmyndband. Ath að það verður að vera aðstaða á leikstað fyrir myndbandsupptöku.
 • Grafík
 • Nafnspjöld
  35.000 kr.
  Hönnun á nafnspjaldi með portrett myndatöku fyrir nafnspjaldið.
 • Nafnspjöld
  24.000 kr.
  Hönnun á nafnspjaldi án myndatöku
 • Önnur hönnun
  Tilboð
  Logo, nafnspjöld, auglýsingar, bæklingar, plaköt, límiðar
 • Boðskort
  Tilboð
  Hönnun á boðskortum með eða án myndatöku
 • Jólakort
  Tilboð
  Hönnun með eða án myndatöku

Aðrar vörur

 • Álrammar
 • Viðarrammar
 • Sérsmíði

Verð á þjónustu miðast við höfuðborgarsvæðið, auka gjald er tekið fyrir utan höfuðborgarsvæðið
Stafrænar myndir eru afhendar í netupplausn. Öll prentun á myndum fer í gegnum Huldu Margréti ljósmyndara. 

Hægt er að greiða með millifærslu, pening eða netgíró. Öll verð á síðunni eru með VSK og eru birt með fyrirvara um villur.  

Copyright 2020 © All rights Reserved. Design by Hvítir Skuggar - Hulda Margret photography

Copyright 2020 © All rights Reserved.

Design by Hvítir Skuggar - Hulda Margret photography