Verðskrá

Ég legg mikla áherslu á faglega og persónulega þjónustu þar sem ég vil láta öllum líða vel og þar með draga fram allar þær einstöku hliðar sem hver og einn hefur.

Vönduð vinnubrögð eru í fyrirrúmi, bæði í mynda­tökunni sjálfri sem og í eftirvinnslunni. Ef áhugi eða spurningar vakna þá endilega hafðu samband við mig í síma 897 0250 eða sendu mér tölvupóst á hulda@huldamargret.is

Fjölskyldumyndir, barnamyndir, fermingar, útskriftir, stórfjölskylda og fleira.

Verð eiga ekki við auglýsingar eða markaðsefni fyrirtækja. 

 • Myndataka 1
  35000 kr.
  Myndatakan ein og sér kostar 35.000 kr. Engin stafrænmynd er innifalin en ein stækkun (prent í 13*18 cm) fylgir með. Hver valin og unnin mynd fyrir netmiðla kostar 3.500 kr. Fjöldi myndanna er undir þér komið.
 • mynd
  3500 kr.
  Verð á hverja stafræna mynd fyrir netmiðla.
 • Full upplausn
  tilboð
  Fáðu tilboð í myndirnar í fullri upplausn.

 

35000 kr greiðist þegar myndatakan fer fram.
Logo er á seldum myndum, hægt er að greiða fyrir að sleppa logoi en það þarf alltaf að geta nafn ljósmyndara og “tagga” þegar birt er á netinu.

Prentun - Stækkanir

Stækkanir: Allar stækkanir á myndum eru útprentaðar með prentaranum Epson surecolor sc-p7000 og á hágæða ljósmyndapappír. Einnig til þess að tryggja betri endingu á myndum eru þær upplímdar á sýrufrítt karton og með yfirkartoni. Athugið kaupa þarf fyrst stafræna mynd áður en hægt er að kaupa stækkun á þeirri mynd. 

 • 10x15
  1490 kr.
 • 13x18
  3290 kr.
 • 15x21
  2990 kr.
 • 18x24
  3990 kr.
 • 18x30
  4590 kr.
 • 20x30
  5590 kr.
 • 30x40
  6990 kr.
 • 40x50
  7990 kr.
 • 40x60
  8990 kr.
 • 50x70
  9990 kr.

Hægt er að fá allar stærðir og einnig er hægt að kaupa myndir innrammaðar. 

Albúm og ljósmyndabækur

 • Myndaalbúm
  Frá 17990 kr.
  Lágmark eru 10 myndir og miðast verð á albúmi við 10 myndir.
 • Auka prentuð mynd
  990 kr.
  Auka prentuð mynd í myndaalbúm.
 • Ljósmyndabók
  Frá 39000 kr.
  Lágmark eru 20 blaðsíður.
 • Ljósmyndabók premium
  Frá 69000 kr.
  Lágmark eru 20 blaðsíður.
 • Auka mynd
  1500 kr.
  Auka bls í ljósmyndabók
 • Sérpantaðar bækur
  Tilboð

Önnur Ljósmyndaþjónusta

Ekki tæmandi listi

 • Veislur
  frá 65.000
  fermingar, útskriftir, brúðkaup
 • Sportfollow
  frá 39.000
  Sportfollow fyrir einstaklinga, vinsælt gjafabréf. 45þ. sportfollow fyrir 2 aðila í leik, lið tilboð.
 • Vörur
  Tilboð