Fyrirtækjaþjónsta

Ég legg mikla áherslu á faglega og persónulega þjónustu þar sem ég vil láta öllum líða vel og þar með draga fram allar þær einstöku hliðar sem hver og einn hefur.

Vönduð vinnubrögð eru í fyrirrúmi, bæði í mynda­tökunni sjálfri sem og í eftirvinnslunni. Ef áhugi eða spurningar vakna þá endilega hafðu samband við mig í síma 897 0250 eða sendu mér tölvupóst á hulda@huldamargret.is

Þjónustur

Stjórnenda myndataka

Vönduð og traustvekjandi portrettmyndataka fyrir stjórnendur – til notkunar á heimasíðum, í ársskýrslum, fréttum, greinum og viðburðum. Fagleg ímynd sem styður við sýn og stefnu fyrirtækisins. Fáðu tilboð.

Starfsmanna myndataka

Samræmdar og faglegar myndir af starfsfólki sem styrkja ásýnd fyrirtækisins á vef, í kynningarefni og innanhúskerfum. Fáðu tilboð.

Iðnaðarmyndir / Heimildaljósmyndun

Fagleg ljósmyndun í verksmiðjum, á byggingarsvæðum og vinnustöðum. Myndir sem sýna fagmennsku, öryggi og gæði í verki – til notkunar í markaðsefni, útboðsgögnum og ársskýrslum. Fáðu tilboð.

Viðburðamyndir / Fréttatilkynningar

Fagleg ljósmyndun fyrir viðburði fyrirtækja og fjölmiðla – allt frá viðburðum og ráðstefnum til fréttatilkynninga. Einnig veislumyndir fyrir einstaklinga, s.s. fermingar og útskriftir. Fáðu tilboð.

Vöruljósmyndun

Fagleg vöruljósmyndun fyrir netverslanir, samfélagsmiðla og auglýsingar. Skýrar og áhrifaríkar myndir sem selja vöruna þína og byggja traust viðskiptavina. Fáðu tilboð.

Íþróttaljósmyndun

Mynda allar íþróttir. Fáðu tilboð.

* Logo er á seldum myndum til einstaklinga, hægt er að greiða fyrir að sleppa logoi en það þarf alltaf að geta nafn ljósmyndara og “tagga” þegar birt er á netinu. 

Nokkrir viðskiptavinir

Fáðu verðtilboð í þitt ljósmyndaverkefni

for any inquiry

Ljósmyndaþjónusta
Huldu Margrétar

KOP EHF.
KT. 6601110690

Fylgdu mér á samfélagsmiðlum

© 2021 All Rights Reserved.