Fermingarmyndataka​

Einstök myndataka fyrir ferminguna.
Persónuleg nálgun, varanlegar minningar. Tilboð 20 % afsláttur í febrúar á fermingarmyndatöku með kóðanum #ferming við bókun eða við staðfestingu á vali.

Fermingardagurinn er einn af þessum stóru dögum í lífi okkar og honum ber að fagna. Það getur verið ómetanlegt að eiga fallegar myndir af fermingarbarninu sem og fjölskyldunni allri frá þessum tímamótum.

Ég geri sérsniðna fermingarmyndatöku að hverju og einu fermingarbarni þar sem ég legg mikla áherslu á að gera þessa stund ánægjulega og skemmtilega. 

Vert er að taka fram að ég mæli með að koma í mynda­töku nokkr­um vik­um fyr­ir ferm­ing­una. Við það er bæði verið að minnka álag á sjálfum fermingardeginum en einnig þá er möguleiki á að sýna myndir í veislunni sjálfri. 

Bóka núna eða senda fyrirspurn um fermingarmyndatöku

Fermingardagurinn er einn af þessum stóru dögum í lífi okkar og honum ber að fagna. Það getur verið ómetanlegt að eiga fallegar myndir af fermingarbarninu sem og fjölskyldunni allri frá þessum tímamótum.

Ég geri sérsniðna fermingarmyndatöku að hverju og einu fermingarbarni þar sem ég legg mikla áherslu á að gera þessa stund ánægjulega og skemmtilega. 

Vert er að taka fram að ég mæli með að koma í mynda­töku nokkr­um vik­um fyr­ir ferm­ing­una. Við það er bæði verið að minnka álag á sjálfum fermingardeginum en einnig þá er möguleiki á að sýna myndir í veislunni sjálfri. 

Bóka núna eða senda fyrirspurn um fermingarmyndatöku

Fermingarpakkar

Viltu samsett tilboð í þína fermingarmyndatöku?

Silfurpakki
15 stafrænar myndir
95 þ.
  • 15 stafrænar myndir
  • Allt að 1 klst. studíó eða útimyndir
  • Hægt að skipta um föt
  • Hægt að taka fjölskyldumyndir
  • Leyfilegt að taka gæludýrin með
  • Hægt að taka áhugamálin með
Gullpakki
25 stafrænar myndir
135,5 þ
  • 25 stafrænar myndir
  • Allt að 1,5 klst. studíó eða útimyndir
  • Hægt að skipta um föt
  • Hægt að taka fjölskyldumyndir
  • Leyfilegt að taka gæludýrin með
  • Hægt að taka áhugamálin með
Vinsælast
Premiumpakki
30 stafrænar myndir, fermingarveislan og bók
219 þ
  • 30 stafrænar myndir
  • Allt að 1,5 klst. studíó eða útimyndir
  • Hægt að skipta um föt​
  • Hægt að taka fjölskyldumyndir
  • Leyfilegt að taka gæludýrin með
  • Hægt að taka áhugamálin með
  • Fermingarveislan mynduð 1 klst.
  • Ljósmyndabók með myndum úr fermingarmyndatöku og fermingarveislu.
Premium

Vilt ekki samsettan pakka? Þá er myndatakan á 38þ og hver unnin og valin stafræn mynd á 4500. Fjöldi stafræna mynda er undir þér komið.

Ljósmyndaþjónusta
Huldu Margrétar

Fylgdu mér á samfélagsmiðlum

© 2021 All Rights Reserved.